This is a Paragraph. Click on "Edit Text" or double click on the text box to start editing the content and make sure to add any relevant details or information that you want to share with your visitors.

​Sign-up For MINISO Member

This is a Paragraph. Click on "Edit Text" or double click on the text box to start editing the content and make sure to add any relevant details or information that you want to share with your visitors.

Skilmálar / Terms and Conditions

Upplýsingarnar sem safnað er á þessu eyðublaði eru skráðar í tölvutækar skrár af MINISO í markaðsskyni. MINISO áskilur sér rétt til að breyta skilmálunum hvenær sem er. MINISO áskilur sér líka rétt til að neita umsækjanda um aðild og getur afturkallað aðildina án ástæðu. Aðild þín að MINISO er í gildi þar til henni er sagt upp, hvort sem þú eða MINISO tekur ákvörðun þar að lútandi. Ef aðild þín hefur verið óvirk í meira en 36 mánuði (þ.e.a.s. meira en 36 mánuðir hafa liðið frá síðustu kaupum) áskilur MINISO sér rétt til þess að ógilda aðild þína. MINISO áskilur sér einnig rétt til að ógilda aðild þína eða vegna misnotkunar. Þú getur hvenær sem er sagt upp aðild þinni sem meðlimur MINISO með því að senda skilaboð þess efnis á info@miniso.is. Þú getur einnig fengið aðgang að gögnum sem varða þig, leiðrétt þau, beðið um að þurrka þau út eða nýtt rétt þinn til að takmarka vinnslu gagna þinna með því að senda skilaboð þess efnis á info@miniso.is. Ef þú ert undir 16 ára aldri förum við fram á að þú upplýsir foreldra eða forráðamann um reglur og skilmála MINISO og að þú fáir samþykki þeirra áður en þú skráir þig sem meðlim MINISO | Persónuverndarstefna: MINISO hlítir lögum nr. 90/2018 um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. MINISO hefur persónuvernd og öryggi að leiðarljósi í allri meðferð upplýsinga um viðskiptavini sína og ber ábyrgð á þeim gögnum sem fyrirtækið safnar. MINISO selur aldrei persónugreinanlegar upplýsingar um viðskiptavini sína. MINISO leitast við að takmarka vinnslu persónugreinanlegra upplýsinga og safnar ekki ónauðsynlegum upplýsingum um viðskiptavini sína.MINISO notar persónuupplýsingar meðlima í tengslum við aðild þeirra að MINISO. Upplýsingarnar sem við söfnum frá þér eru geymdar í samræmi við gildandi lög, hugsanlegt er að þær verði fluttar til lands utan EES og unnið úr þeim þar. Allur flutningur persónuupplýsinganna þinna mun fara fram samkvæmt gildandi lögum.

 

The information collected on this form is recorded in a computerized file by MINISO for marketing purposes. MINISO reserves the right to change the terms at any time. MINISO also reserves the right to deny an applicant membership and may revoke membership for no reason. Your membership at MINISO is valid until terminated, whether you or MINISO make a decision to that effect. If your membership has been inactive for more than 36 months (ie more than 36 months have passed since the last purchase), MINISO reserves the right to cancel your membership. MINISO also reserves the right to invalidate your membership for abuse. You can terminate your membership as a member of MINISO at any time by sending a message to that effect to info@miniso.is. You can access the data concerning you, rectify them, request their erasure or exercise your right to limit the processing of your data by sending a message to info@miniso.is.If you are under the age of 16, we ask that you inform your parents or guardian of the MINISO terms and conditions and that you obtain their approval before registering as a member | Privacy Policy: MINISO obeys Act no. 90/2018 on personal protection and handling of personal information. MINISO is guided by privacy and security in all handling of information about its customers and is responsible for the data that the company collects. MINISO never sells personally identifiable information about its customers. MINISO seeks to limit the processing of personally identifiable information and does not collect unnecessary information about its customers.MINISO uses the personal information of members in connection with their membership of MINISO. The information we collect from you is stored in accordance with applicable law, it is possible that it will be transferred to a country outside the EEA and processed there. All transfer of your personal information will take place in accordance with applicable law.